Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smálosandi
ENSKA
small emitter
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... smálosendur: rekstraraðilar eða umráðendur loftfars, sem losuðu sem svarar til 25 000 tonna af koltvísýringsígildi eða minna að meðaltali yfir þrjú almanaksár á undan árinu þegar þeir taka þátt í uppboði, sem ákvarðað hefur verið út frá staðfestri losun þeirra, ...
[en] ... small emitters means operators or aircraft operators that emitted 25000 tonnes of carbon dioxide equivalent emissions or less on average in the three calendar years preceding the year in which they participate in an auction, as determined by their verified emissions;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 302, 18.11.2010, 1
Skjal nr.
32010R1031
Athugasemd
Þetta er aðili sem að meðaltali losar innan við 25.000 tonn af gróðurhúsalofttegundum á ári, mælt í koltvísýringsgildum.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira